23.03.2022 15:03

SAH mótaröðin - fjórgangur

 
ATH!! Breytt dagsetning ????
 
Fimmtudaginn 31. mars ætlum við að halda mót í reiðhöllinni á Blönduósi.
Keppt verður í fjórgangi V5 í barna-, unglinga-, ungmenna- og 2. flokki og V2 í 1. flokki.
Keppni hefst klukkan 18.30.
Skráningar berast á netfangið [email protected], koma þarf fram nafn knapa og hests, flokkur, aldur og litur hests og upp á hvaða hönd skal riðið.
Í V5 er sýnt fegurðartölt, brokk, fet og hægt stökk. Að sjálfsögðu er boðið upp á pollaflokk og veitt þátttökuverðlaun. Skráningagjald er 2000 kr í alla flokka nema pollaflokk, þar er skráningagjald 500 kr. Stjórnað af þul.
Skráningargjald skal lagt inn á Hestamannafélagið Neista:
Áður en keppni hefst!!
kt. 480269-7139
reikningur 0307-26-055624
Flettingar í dag: 1042
Gestir í dag: 319
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 443288
Samtals gestir: 53152
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 20:15:17

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere