Færslur: 2013 Júlí

04.07.2013 08:16

Fjórðungsmót

Allt gott að frétta af okkar fólki á Fjórðungsmóti og allir standa sig frábærlega vel.

Harpa Birgisdóttir og Katla frá Kornsá eru í B-úrslitum í ungmennaflokki með einkunina 8,10
Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi eru í B-úrslitum í unglingaflokki með einkuna 8,18
Lara Margrét Jónsdóttir og Leiðsla frá Hofi eru í B-úrslitum í barnaflokki með einkunina 8,17

Í B-flokki urðu Gítar frá Stekkjardal og Jakob Víðir Kristjánsson 23. sæti með einkunina 8,33 en sá sem komst í B-úrslit var með einkunina 8.36 svo það má litlu muna.
 

Gítar og Víðir, mynd Sonja Suska.

Sonja Suska sendi okkur myndir af 1. degi á Fjórðungsmóti en slóðin er https://picasaweb.google.com/102650899214421642939/FjorUngsmot

  • 1
Flettingar í dag: 336
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1125
Gestir í gær: 95
Samtals flettingar: 434314
Samtals gestir: 51272
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 11:07:17

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere