Færslur: 2007 Ágúst

23.08.2007 02:56

Félagsferð Neista 2007

Félagsferð Neista verður farin nk.laugardag 25/8. Nánari upplýsingar í Glugganum.

12.08.2007 20:20

Úrslit félagsmóts Neista 2007

Félagsmót Neista var haldið á Blönduósvelli síðastliðinn laugardag 11/8 og var þátttaka nokkuð góð.   Myndir eru farnar að týnast inn á myndasíðuna.



Á myndinni má sjá Jón Kristófer Sigmarsson

Hér koma úrslit mótsins

Par mótsins var Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum

A-flokkur

  1. Þokki frá Blönduósi 8,20

Kn. Helga Una Björnsdóttir

  1. Svali frá Flugumýri Keppti sem gestur 8,18

Kn.Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir

  1. Blær frá Dalvík 8,11

Kn. Jón Kristófer Sigmarsson

Valur Valsson í úrslitum

  1. Gýmir frá Hala 7,93

Kn. Jón Kristófer Sigmarsson

  1. Kæla frá Bergstöðum 7,64

Kn. Stefán Logi Grímsson


B-flokkur

  1. Gáski frá Sveinsstöðum 8,41

Kn. Ólafur Mangússon

  1. Fylkir frá Þingeyrum 8,33

Kn. Helga Thoroddsen

  1. Djákni frá Stekkjardal 8,26

Kn. Víðir Kristjánsson

  1. Þrymur frá Holti 8,04

Kn. Guðmundur Sigfússon

  1. Kjarni frá Flögu 0

Kn. Valur Valsson


Unglingaflokkur

  1. Karen Ósk Guðmundsdóttir 8,18

Burkni

  1. Elín Hulda Harðardóttir 8,15

Skíma frá Þingeyrum

  1. Harpa Birgisdóttir 7,98

Sólbrún frá Kornsá

  1. Jón Árni Magnússon 7,93

Hrammur frá Steinnesi

  1. Daði Rafn Brynjarsson 7,73

Huldar frá Saurbæ


Barnaflokkur

  1. Stefán Logi Grímsson 8,00

Galdur frá Gilá

  1. Hanna Ægisdóttir 7,96

Klemma frá Stekkjardal

3-4 Aron Orri Tryggvason 7,83

Fengur frá Blönduósi

3-4 Haukur Marian Suska Hauksson 7,83

Skvísa frá Fremri-Fitjum

5. Haldór Skagfjörð Jónsson 7,7

Stígandi frá Enni

Tölt

  1. Ólafur Magnússon 7,67

Gáski frá Sveinsstöðum

  1. Ægir Sigurgeirsson 6,5

Glampi frá Stekkjardal

  1. Víðir Kristjánsson 6,33

Djákni frá Stekkjardal

  1. Guðmundndur Sigfússon 5,5

Þrymur frá Holti

5-6 Elín Hulda Harðardóttir 5,33

Skíma frá Þingeyrum

5-6 Karen Ósk Guðmundsdóttir 5,33

Burkni

10.08.2007 23:06

Siðsumarssýning kynbótahrossa á Blönduósi 15-17 ágúst 2007

Síðsumarssýning kynbótahrossa á Blönduósi 15-17 ágúst 2007

Kynbótasýning hrossa verður haldin á Blönduósi 15 -17 ágúst næstkomandi
Tekið er á móti skráningum hjá Búnaðarsambandinu í síma 451-2602 /895-4365 eða á netfang [email protected] , sem er enn betra.
Lokadagur skráninga er föstudagur 10. ágúst.
Sýningargjald er 10.500 kr á hross (7.000 ef bara byggingadómur) og þarf að greiðast samhliða skráningu inn á reikning 307-26-2650 á kt: 471101-2650 og senda kvittun á netfangið [email protected] með upplýsingum um fyrir hvaða hross er verið að greiða.
Munið að kynna ykkur reglur um einstaklingsmerkingar, járningar, blóðsýni, dna-sýni og spattmyndir.
Nánari upplýsingar verða á heimasíðunni www.rhs.is

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda

09.08.2007 12:48

Félagsmót Neista á Blönduósvelli

Félagsmót Neista á Blönduósvelli

Félagsmót Neista verður haldið laugardaginn 11. ágúst næstkomandi á Blönduósvelli og hefst klukkan 10 að morgni. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, tölti, barnaflokki og unglingaflokki. Upplýsingar og skráning í síma 869-0705 fimmtudaginn 9. ágúst á milli kl 20 og 22 eða með tölvupósti [email protected].

  • 1
Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1125
Gestir í gær: 95
Samtals flettingar: 434202
Samtals gestir: 51257
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 08:03:27

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere