11.03.2018 16:43

Úrslit Ísmót Neista

Enn einu ísmóti hjá Neista lokið. 
Veðrið hefði ekki getað verið betra og ísinn góður.

Neisti vill þakka fyrir góða þátttöku og skemmtilegt mót! 


Tölt - Unglingar/Börn

1. Lara Margrét - Klaufi frá Hofi
2. Ásdís Freyja - Pipar frá Reykjum 
3. Inga Rós - Feykir frá Stekkjardal


Tölt - Áhugamenn

1. Karen Ósk - Stika frá Blönduósi 
2. Krístin Jósteins. - Garri frá Sveinsstöðum
3. Harpa Birgis. - Drottning frá Kornsá 
4. Guðmundur Sigfús. - Bylta frá Blönduósi 
5. Þórður Páls. - Slaufa frá Sauðanesi 

 

 

 

 Tölt - Opinn flokkur 

1. Ægir Sigurgeirs. - Gítar frá Stekkjardal 
2. Bergrún Ingólfs. - Gjóska frá Lyngholti 
3. Guðjón Gunnars. - Bassi frá Litla-Laxholti 
4. Guðrún Rut - Sinfónía frá Krossum 
5. Jón Kristófer - Leikur frá Hæli 
6. Víðir Kristjáns. - Sigur frá Upphafi

 

 

 

Bæjarkeppni 

1. Bergrún Ingólfs. - Karmen frá Grafarkoti, keppti fyrir Æsustaðir 
2. Berglind Bjarna. - Mirra frá Ytri-löngumýri, keppti fyrir Húnavelli 
3. Jón Kristófer - Lyfting frá Hæli, keppti fyrir Meðalheim
4. Krístin Jósteins. - Abel frá Sveinsstöðum, keppti fyrir Efri-Mýrar 
5. Davíð Jónsson - ?? keppti fyrir Bakkakot 
6. Víðir Kristjáns. - Mikli Meistari frá Upphafi, keppti fyrir Stekkjardal 


 

 

 

 

Nokkrar myndir af mótinu.. 

Bergrún og Karmen frá Grafarkoti 

 Karen og Stika frá Blönduósi 

 Guðrún og Sinfónía frá Krossum 

Guðjón og Bassi frá Litla-Laxholti 
Ægir og Gítar frá Stekkjardal 
Krístin Jósteins. og Garri 
Davíð á gæðingi og Berglind á Mirru. 

 

Flettingar í dag: 1171
Gestir í dag: 374
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 443417
Samtals gestir: 53207
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 22:56:31

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere