11.06.2017 09:20

Reiðkennsla hjá Fanneyju

Fanney kemur til okkar að kenna miðvikudaginn 14. júní klukkan 17:00. Þeir sem vilja taka þátt skulu skrá sig fyrir klukkan 21:00 þriðjudagskvöldið 13. júní á [email protected]. Námskeiðið er jafnt fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir keppni og þá sem vilja bæta reiðhestinn sinn. Tímarnir eru 30 mín einkatímar og kennslan fer fram í reiðhöllinni eða á hringvellinum (eftir því hvað hentar).
Verð: - 2.000 kr fyrir börn, unglinga og ungmenni - 4.000 kr fyrir fullorðna.

 

 

Flettingar í dag: 2466
Gestir í dag: 291
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 445946
Samtals gestir: 53522
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 15:17:21

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere