07.04.2016 22:03

Úrslit úr tölti og skeiði

Síðasta mót vetrarins var í kvöld og tókst með ágætum.
Gaman var að sjá nýliða í unglingahópnum og vonandi koma þau til með að halda áfram keppni í sumar og næsta vetur.
Í opna flokknum náðu karlarnir að raða sér í úrslitakeppnina og þar var hart barist en Hörður og Djarfur komu, sáu og sigruðu. Flott sýning hjá þeim.
Neisti bauð uppá grillaðar pylsur í hléinu sem gerðar voru góð skil. Gott kvöld og vel heppnað mót.  Þakkir til allra sem komu að þessari mótaröð félagsins í vetur á einn eða annan hátt.

Úrslit urðu þessi:

Unglingar:

 

1. Aron Freyr Sigurðssonog Hlynur frá Haukatungu    5,8  /  6,3
2. Lara Margrét Jónsdóttir og Króna frá Hofi   5,8  /  6,2
3. Una Ósk Guðmundsdóttir og Bikar   5,3  /  5,5
4. Sunna Margrét Ólafsdóttirog Píla frá Sveinsstöðum  5,5  /  5,0
5. Stefanía Hrönn Sigurðardóttirog Miðill frá Kistufelli    5,2  /  4,5

 

 

Opinn flokkur:
 

 

1. Hörður Ríkharðsson og Djarfur frá Helguhvammi II  6,2  /  6,8
2. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal  6,3 /  6,7
3. Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi  5,8  /  6,5
4. Magnús Ólafsson og Heilladís frá Sveinsstöðum   6,2  /  6,1
5. Jón Gíslason og Keisari frá Hofi  5,8  /  5,7
6. Ólafur Magnússon og  Garri frá Sveinsstöðum  5,8  /  5,7
7. Víðir Kristjánsson og Glanni frá Brekknakoti  6,0  /  5,7

 

Skeið:

 

Unglingaflokkur:
1. Lara Margrét Jónsdóttir

Opinn flokkur:
1. Ólafur Magnússon og Abel frá Sveinsstöðum
2. Kristín Jósteinsdóttir og Hrappur frá Sveinsstöðum
3. Davíð Jónsson og Halla fra Skúfsstöðum
4. Ragnhildur Haraldsdóttir og Steina frá Nykhóli

 

Flettingar í dag: 782
Gestir í dag: 302
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 443028
Samtals gestir: 53135
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 19:04:14

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere