12.02.2016 10:04

Úrslit - T7

 

 

Fyrsta mót vetrarins í mótaröð Neista var haldið í Reiðhöllinni Arnargerði fimmtudagskvöldið 11. febrúar. Úrslit urðu þessi:

 

Unglingaflokkur:

 

1. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hespa frá Reykjum   6,75
2. Lara Margrét Jónsdóttir og Keisari frá Hofi    6,25
3. Una Ósk Guðmundsdóttir og Bikar    6,0
4. Sunna Margrét Ólafsdóttir og Píla frá Sveinsstöðum   5,5
5. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Nökkvi frá Reykjum   5,25

 

 

Opinn flokkur

 

1. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal   6,7  /  7,25
2. Jón Kristófer Sigmarsson og Ösp frá Vallaholti  6,6  / 7,0
3. Jakob Víðir Kristjánsson og Glanni frá Brekknakoti   6,2  /  6,5
4. Ólafur Magnússon og Garri frá Sveinsstöðum   6,6  /  6,5
5. Rúnar Örn Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi   6,1  / 6,25

 

Rúnar Örn sigraði B úrslitin og keppti því í A úrslitum. Hlutkesti réði röð Jakobs og Ólafs í 3-4 sæti.

 

 

Flettingar í dag: 793
Gestir í dag: 243
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444273
Samtals gestir: 53474
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 12:48:30

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere