22.04.2015 17:02

Fræðslufundur með Þorvaldi Kristjánssyni í Dæli í Víðidal

 

Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur/ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML flytur erindið „Ganghæfni íslenskra hrossa - áhrif sköpulags og skeiðgens" í Dæli í Víðidal fimmtudaginn 23.apríl (sumardaginn fyrsta ) kl. 20:30.

Erindið snýst um samband byggingar og hæfileika íslenskra hrossa og áhrif skeiðgensins á ganglag hestsins.

Fundurinn er öllum opinn og hestamenn hvattir til að fjölmenna.

Hrossaræktarsamtökin

Flettingar í dag: 3046
Gestir í dag: 330
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 446526
Samtals gestir: 53561
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 18:57:56

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere