07.04.2015 10:58

Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra

 

verður haldið í reiðhöllinni Þytsheimar á Hvammstanga sunnudaginn 12. apríl kl 13:00.

Keppt verður í fegurðarreið 7-9 ára, tölt T7 10-13 ára og tölt T3 14-16 ára. Því miður er ekki hægt að keppa í skeiði þar sem aðstæður fyrir utan höllina leyfa það ekki.

Skráningar þurfa að berast fyrir kl 24:00 fimmtudaginn 9. apríl.

Við skráningu þarf að koma fram nafn keppanda – fæðingarár – hestamannafélag - nafn hests,  uppruni og litur, upp á hvora hönd er riðið.

Skráningar sendist á [email protected]

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað áður en mótið hefst (kort ekki tekin). Keppnisreglur eru að finna á heimasíðu hestamannafélaganna.

Flettingar í dag: 560
Gestir í dag: 185
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444040
Samtals gestir: 53416
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 08:23:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere