19.02.2014 13:49

Fundur um málefni hrossaræktarinnar

 

Sameiginlegur fundur Fagráðs í Hrossarækt, Landssambands Hestamannafélaga (LH) og Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins (RML) um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Búnaðarsambandssalnum á Blönduósi (Húnabraut 13)
miðvikudaginn 19. feb 2014 og hefst kl 20:30.

Frummælendur verða Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda; Haraldur Þórarinsson formaður LH og Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML.

 

Flettingar í dag: 854
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444334
Samtals gestir: 53490
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 14:14:12

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere