04.01.2014 02:20

Frá æskulýðsnefnd

 

 

Pétur Örn Sveinsson og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir í Saurbæ ætla að sjá um reiðkennsluna hjá okkur í vetur. Þau munu byrja með bóklega tíma í Knapamerkjum 1,2,3 og 5 dagana 14. og 16. janúar. Áætlað er að verklegir tímar hefjist viku síðar. Því miður var ekki næg þátttaka í Knapamerki 4. 

Reiðnámskeið fyrir börn munu hefjast í lok mánaðar. 

Þátttakendur á námskeiðum munu fá tímaskipulag námskeiða sent í tölvupósti þegar nær dregur en öll kennsla mun fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum. 

Eins og áður er sérstök áhersla lögð á að niðurgreiða námskeið fyrir börn og unglinga. Kostnaður fyrir hvern og einn mun liggja fyrir við námskeiðslok. 

Æskulýðsnefndin

Flettingar í dag: 685
Gestir í dag: 221
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444165
Samtals gestir: 53452
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 10:33:00

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere