16.06.2012 22:25

17. júní hátíðarhöld á Blönduósi

           17. júní hátíðarhöld á Blönduósi          

Kl. 8:00 Fánar dregnir að hún.

Kl. 10:00-11:00 Börnum boðið á hestbak í Reiðhöllinni Arnargerði.

Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Blönduósskirkju.

Kl. 11:00-12:00 Dorgveiðikeppni á bryggjunni (þátttakendur eru á eigin ábyrgð og eiga að vera í björgunarvestum).

Kl. 12:30-13:30 Andlitsmálun fyrir utan SAH afurðir helíumblöðrur og annað sem tilheyrir verður til sölu (ekki tekið við greiðslukortum).

Kl. 13:30 Skrúðganga frá SAH afurðum á Bæjartorg.
Á Bæjartorgi verður hátíðardagskrá;

                                           Hugvekja

                                           Fjallkonan

                                           Hátíðarræða

                                           Tónlist
                                           Leikir fyrir börn á þríhyrnutúni

Kl. 14:30-16:00 Kaffisala í Félagsheimilinu, vöfflukaffi (ekki tekið við greiðslukortum).

Útsýnisflug frá Blönduósflugvelli, að hætti Magnúsar Ólafssonar, ef veður leyfir. Laugardaginn 16. júní frá kl. 10:00 og eitthvað fram á daginn. Sunnudaginn 17. júní frá kl. 16.00.
Gjald kr. 1.500 fyrir stutt flug, en 2.000 kr. fyrir lengra flug (ekki tekið við greiðslukortum).
Skráning í flugskýlinu eða í síma 898 5695.

Sundlaugin verður opin frá 10:00 - 16:00

Umsjón með hátíðarhöldunum hefur Hestamannafélagið Neisti.
Flettingar í dag: 884
Gestir í dag: 267
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444364
Samtals gestir: 53498
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 14:35:20

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere