06.06.2012 18:02

Uppskeruhátíð nr. 2


Það er tími uppskeruhátíða þessa dagana og sl. mánudag hittust þeir sem voru í knapamerkjum fullorðinna í vetur og fóru saman í góðan útreiðatúr í tilefni að flestir voru búnir í prófum og stóðust þau með prýði.
 
Farinn var góður útreiðatúr en eins og gengur gátu ekki allir mætt......


grillað var og skírteini afhent......


Hér eru þau Helga Thoroddsen, prófdómari, Sigríður B. Aadnegard, Guðmundur Sigfússon og Hafdís Arnardóttir, kennari.
Þau Sigríður og Guðmundur stóðu sig frábærlega í knapamerki 3 og fengu 9,0 í verklegu prófi.



Magnús Ólafsson, Selma Svavarsdóttir og Hafdís Arnardóttir.

Allir aðrir stóðu sig frábærlega líka og hér tekur aldursforseti knapamerkjanna við sínu skírteini en Magnús Ólafsson lauk einnig prófi í knapamerki 3.
Til hamingju öll með prófin ykkar.

 


Flettingar í dag: 2916
Gestir í dag: 302
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 446396
Samtals gestir: 53533
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 16:25:18

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere