24.03.2012 19:55

Úrslit úr Vetarmóti Neista


Frábært veður, frábært færi, frábærir hestar og frábært fólk á Vetrarleikum Neista í dag.


Úrslit urðu þessi:

Börn:

1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Þokki frá Blönduós
2. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Djákni frá Bakka
3. Lilja María Suska og Neisti frá Bolungarvík
4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi
5. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gjá frá Hæli
6. Lara Margrét Jónsdóttir og Örvar frá Steinnesi


Unglingar:

1. Aron Orri Tryggvason og Harpa frá Skagströnd
2. Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 2
3. Hanna Ægisdóttir og Móði frá Stekkjardal
4. Hákon Ari Grímsson og Hnakkur frá Reykjum


Áhugamannaflokkur:


1. Magnús Jósefsson og Vordís frá Steinnes
2. Höskuldur B Erlingsson og Börkur frá Akurgerði
3. Jóhanna Stella Jóhannsdóttir og Gleði frá Sveinsstöðum
4. Þórólfur Óli Aadnegard og Miriam frá Kommu
5. Elín Hulda Harðardóttir og Gleypnir frá Steinnesi


Opinn flokkur:

1. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Lækjardal
2. Pétur Sæmundsson og Prímus frá Brekkukoti
3. Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti
4. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Stekkjardal
5. Tryggvi Björnsson og Rammur frá Höfðabakka
6. Egill Þórir Bjarnason og Sýn frá Gauksstöðum


Bæjakeppni:

1. Tryggvi Björnsson og Kátína frá Steinnesi, keppti fyrir Steinnes
2. Eline Schrijver og Eyvör frá Eyri, keppti fyrir Stóradal
3. Selma Svavarsdóttir og  Hátíð frá Blönduósi, keppti fyrir Hnjúkahlíð
4. Víðir Kristjánsson og Háleggur frá Stóradal, keppti fyrir Köldukinn
5. Hjörtur Karl Einarsson og Syrpa frá Hnjúkahlíð, keppti fyrir Sveinsstaði



Magdalena Einarsdóttir tók myndir á mótinu og setur þær á síðuna sína brekkukot.is


Flettingar í dag: 3003
Gestir í dag: 323
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 446483
Samtals gestir: 53554
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 18:13:19

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere