03.03.2012 18:08

Ís-landsmót úrslit

Nú er lokið frábæru Ís-landsmóti á Svínavatni. Veðrið var eins og best verður á kosið logn, þurrt, hiti um frostmark og ísinn aldrei betri. Allt gekk eins og best verður á kosið og hafið  heila þökk fyrir, keppendur,  starfsmenn, áhorfendur, og ekki síst styrktaraðilar sem gera okkur kleift að hafa þetta eins veglegt mót og raun ber vitni. Sjáumst svo 2. mars á næsta ári kát og hress.

 

 

Úrslit

    Úrslit B-flokkur    
1   Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum 8,76
2   Tryggvi Björnsson Stimpill frá Vatni 8,73
3   Hörður Óli Sæmundarson Andri frá Vatnsleysu 8,70
4   Arnar Bjarki Sigurðsson Kaspar frá Kommu 8,67
5   Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 8,64
6   Þórarinn Ragnarsson Hrafnhetta frá Steinnesi 8,59
7   Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,51
8   Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjarmóti 8,49
9   Stefán Birgir Stefánsson Gangster frá Árgerði 8,40
         
    Úrslit A-flokkur    
1   Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,54
2   Páll Bjarki Pálsson Seiður frá Flugumýri 2 8,47
3   Stefán  Birgir Stefánsson Tristan frá Árgerði 8,46
4   Sæmundur Þ Sæmundarson Mirra frá Vindheimum 8,43
5   Elvar Eylert Einarsson Starkaður frá Stóru Gröf Ytri 8,40
6   Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu- Brekku 8,34
7   Sverrir Sigurðsson Rammur frá Höfðabakka 8,28
8   Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi 8,21
         
    Úrslit tölt    
1   Barbara Wenzl Dalur frá Háleggstöðum 7,23
2   Arnar Bjarki Sigurðarson Rán frá Neistastöðum 7,00
3   Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 6,93
4   Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey 6,87
5   Sölvi Sigurðarson Kolvakur frá Syðri- Hofdölum 6,77
6   Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu 6,73
7   Hekla Katharína Kristinsd Hrymur frá Skarði 6,67
8   Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum

4,67

 

Ólafur Magnússon var efstur fyrir yfirferð í tölti en missti þá skeifu undan.



Flettingar í dag: 911
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 464740
Samtals gestir: 55829
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 06:14:01

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere