18.07.2011 09:34

Fákaflug 2011


Fákaflug 2011 verður haldið á Vindheimamelum dagana 29.-31. júlí nk.  Keppt verður í A-flokk, B-flokk, Ungmennaflokk, Unglingaflokk, Barnaflokk, 100m skeiði, tölti og ef næg þátttaka fæst verður einnig keppt í 300m brokk og 250m stökk kappreiðum.  Keppt verður í sérstakri forkeppni.

Skráning er hjá Guðmundi á netfanginu [email protected] og lýkur skráningu á miðnætti þann 25. júlí. Gefa þarf upp keppnisgrein, nafn og kennitölu knapa og IS númer hrossins við skráningu.

Skráningargjald er kr.3.000,- og skal það greiðast inn á reikning 161-26-269, kt.620269-6979 með nafni knapa í skýringu og senda staðfestingu í tölvupósti á [email protected]

Mótið hefst föstudagskvöldið 29. júlí kl.18:00 á forkeppni í tölti, nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Flettingar í dag: 1191
Gestir í dag: 383
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 443437
Samtals gestir: 53216
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 23:18:59

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere