03.07.2011 22:47

Íslandsmótið


Íslandsmótið verður haldið 13-16 júlí nk. á Brávöllum á Selfossi.

Breyting var gerð á lögum um Íslandsmót á síðasta þingi LH á þá leið að hestamannafélagið sem heldur mótið tekur við skráningu keppenda en ekki aðildarfélag eins og fram kom í síðustu frétt um mótið.

Skráning mun fara fram í síma eða í Hliðskjáf félagsheimili Sleipnis dagana 5 - 7 júlí nk. milli kl. 18 og  21 alla dagana.  Við biðjum keppendur að fylgjast vel með á  www.sleipnir.is þar  sem allar frekari upplýsingar verða birtar.  Drög að dagskrá er á www.sleipnir.is Skráningargjöld kr. 5.000- greiðast við skráningu.


Flettingar í dag: 782
Gestir í dag: 302
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 443028
Samtals gestir: 53135
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 19:04:14

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere