22.02.2011 17:45

"Strákar" og "stelpur" í prófum í knapamerki 2


Fyrstu knapamerkjapróf þessa árs voru  í Reiðhöllinni í gær þegar Helga Thoroddsen prófdómari mætti til að taka út 14 nemendur. Í prófið mættu 6 karlar og 8 konur. Nemendur voru, eins gengur og gerist, misstressaðir þegar þeir mættu í próf en kampakátir að því loknu. 
Til hamingju með það.


Hér eru "strákarnir" með Sibbu kennara og Helgu prófdómara......



og "stelpurnar" með Sibbu og Helgu.


Flettingar í dag: 1446
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 465275
Samtals gestir: 55857
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 11:42:42

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere