21.01.2011 12:25

10. hópurinn


Í gær mætti 10. hópurinn í knapamerkjatímann sinn en það er Elin Petronella Hannula sem kennir.
Hér eru Gerður Beta og Christina mættar með hestana sína.....



og Harpa með Gamminn sinn.


Það eru 24 fullorðnir sem stunda nám í knapamerkjum 1 og 2 og 19 krakkar í kn 1, 2 og 3. Knapamerki 3 er tekið á tveimur vetrum þar sem það er mikið nám og betra að því sé dreift  svo krakkarnir hafi líka tíma í að taka þátt í því sem er á döfinni hjá þeim.

Reiðnámskeið barna, yngri og eldri, byrja í næstu viku. Eldri börnin mæta á miðvikudag kl. 19 og yngri mæta á fimmtudag kl. 17. Foreldrum verður sendur póstur þar um og ef einhver er ekki búinn að skrá sig þá er um að gera að hafa samband á netfang Neista.


Flettingar í dag: 2946
Gestir í dag: 308
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 446426
Samtals gestir: 53539
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 17:07:51

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere