17.11.2010 16:35

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna


Uppskeruhátíð

húnvetnskra bænda og hestamanna


verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi,
laugardaginn 27. nóvember nk.


Hátíðin hefst kl. 20:00 með fordrykk í boði SAH Afurða.

Matseðill

Forréttir:
Rækjusalat að indverskum hætti
Fiskur í Amritsari (djúpsteiktur fiskur með indverskum kryddum)
Chicken 65 (kjúklingur í jógurt, maismjöli og fersku koriander)

Aðalréttur:
Tandoori kryddaður lambavöðvi
Murg Afghani (kjúklingabringa)
Roast nautalund með lauk, tómötum og rauðvíni

Meðlæti:
Navarathan khurma (grænmetisblanda með ávöxtum,
rúsínum og kasinhnetum)

Aloo jeera (kartöflur, tómatar og kúmen)
Yellow dal (gular baunir, hvítlaukur og indverskt krydd)

Kaffi / te og konfekt

Veislustjórn og skemmtiatriði verða í góðum höndum.

Verðlaun og viðurkenningar veittar fyrir góðan árangur.

Stulli og Dúi leika fyrir dansi.

Verð kr. 4.800

Tryggið ykkur miða og pantið hjá eftirtöldum aðilum eigi síðar en
þriðjudaginn 23. nóvember nk.



Eline og Jón                    sími 452 4077

Elín og Höskuldur           sími 894 8710

Heiða og Björn                sími 895 4473
Herdís og Óskar              sími 452 7161





Sérstakar þakkir fá:

Bændaþjónustan (Eymundur), Blönduvirkjun, Sturlaugur Jónsson og c/o, Vörumiðlun, Búvís, MS, Samkaup, SAH Afurðir, SS, VB landbúnaður,
Kraftvélar, Ferðaþjónusta bænda (sveit.is), Kjalfell, Léttitækni,
Vélsmiðja Alla, Arion banki, Sorph. VH, Ístex, N1 píparinn, Landsbankinn, Stígandi og Potturinn og Pannan.

Flettingar í dag: 1171
Gestir í dag: 374
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 443417
Samtals gestir: 53207
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 22:56:31

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere