30.01.2009 00:04

Ótitlað

Sjö nýir knapar í KS-Deildina

Sjö nýjir knapar bættust í KS-Meistaradeild Norðurlands síðastliðið þriðjugdagskvöld. Keppt var í fjórgangi og fimmgangi. Árni B. Pálsson og Karen Líndal Marteinsdóttur voru jöfn og efst í fjórgangi og Líney M Hjálmarsdóttir varð efst í fimmgangi.

Í þriðja sæti í fjórgangi voru jöfn Líney M. Hjálmarsdóttir og Helga Una Björnsdóttir. Í fimmta sæti Erlingur Ingvarsson.

Í öðru sæti í fimmgangi var Páll Bjarki Pálsson, í þriðja sæti Árni B. Pálsson, í fjórða sæti Erlingur Ingvarsson og í fimta sæti Elvar Einarsson.

Á myndinni er Páll B Pálsson á Sif frá Flugumýri á LM2002.


Þeir knapar sem komust inn í KS-Deildina eru:

Árni B.Pálsson.
Erlingur Ingvarsson
Ragnar Stefánsson
Björn Jónsson
Líney Hjálmarsdóttir
Páll Bjarki Pálsson
Elvar Einarsson


frétt fengin af lh vefnum
Flettingar í dag: 774
Gestir í dag: 236
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444254
Samtals gestir: 53467
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 12:27:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere