11.01.2009 12:18

Knapamerki og kaffimorgnar

Nú er vetrarstarf Neista að fara á fullt skrið.

Sibba er byrjuð með 4 unglinga í knapamerki 3. Tímar þar eru heldur fleiri en í 1 og 2 og því ekki seinna vænna en að byrja.

Fyrsti kaffimorguninn var í gærmorgun í Reiðhöllinni. Nokkrir sáu sért fært að mæta þótt veðrið væri ekki alveg það besta, allavega ekki útreiðaveður og því gott að sitja inni og spjalla yfir kaffi og með því. Afar notalegt emoticon

Ráðgert er að vera með kaffi á hverjum laugardagsmorgni í vetur frá 9.30 til 11.30.  Þeir sem hafa áhuga á að sjá um kaffimorgunn hafi samband á [email protected]

Góður hópur í góðu spjalli

Flettingar í dag: 1512
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 1424
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 465341
Samtals gestir: 55858
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 12:55:54

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere