21.08.2008 19:25

56. Landsþing Landssambands Hestamannafélaga

  

56. Landsþing
Landssambands Hestamannafélaga
haldið á Klaustri 24. og 25. október 2008


                                      Landsþing LH verður haldið dagana 24. og 25. október n.k. í boði hestamannafélagsins Kóps.
                                                              Rétt til þingsetu eiga 171 þingfulltrúi frá 46 hestamannafélögum

Tillögur og önnur málefni sem hestamannafélögin óska eftir að tekin verða fyrir á þinginu verða að berast skrifstofu LH í síðasta lagi 29. ágúst n.k. Í lögum LH stendur:

"1.2.2 Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn LH minnst 8 vikum fyrir þingið.

Flettingar í dag: 1075
Gestir í dag: 276
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444555
Samtals gestir: 53507
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 14:56:21

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere