01.05.2008 20:30

Fundur um beitiland

Til hestamanna og annarra sem leigja beitiland og ræktunarland af Blönduósbæ.

Mánudagskvöldið 5. maí kl. 20:00 verður fundur í Reiðhöllinni Arnargerði. Á dagskrá verður umræða um leigugjald á landi og fyrirkomulag þeirra mála almennt.

Einnig verður rætt um önnur hagsmunamál hestamanna.

Hesteigendafélagið.

Flettingar í dag: 685
Gestir í dag: 221
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444165
Samtals gestir: 53452
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 10:33:00

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere