06.03.2008 21:31

Opnir fundir um málefni hrossaræktarinnar

Opnir fundir um málefni hrossaræktarinnar verða haldnir á næstunni, á eftirtöldum stöðum:
Miðvikudaginn 5. mars, Fáksheimilinu, Reykjavík, kl. 20:30
Mánudaginn 10. mars, Ljósvetningabúð, Þingeyjarsýslu, kl. 20:30
Þriðjudaginn 11. mars, Reiðhöllinni, Sauðárkróki, kl. 20:30
Miðvikudaginn 12. mars, Sjálfstæðissalnum, Blönduósi, kl. 20:30
Fimmtudaginn 13. mars, Þingborg, Árnessýslu, kl. 20:30
Föstudaginn 14. mars, matsal LbhÍ, Hvanneyri, kl. 20:30
Mánudaginn 17. mars, Gistiheimilinu, Egilsstöðum, kl. 20:30
Þriðjudaginn 18. mars, Stekkhóli, Hornafirði, kl. 20:30

Frummælendur á fundunum verða: Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ.
Flettingar í dag: 404
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 443884
Samtals gestir: 53358
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 05:49:45

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere