08.01.2008 11:07

Fundur á vegum æskulýðsnefndar Neista

Hestakrakkar og aðrir áhugasamir

Æskulýðsnefnd Neista óskar öllum gleðilegs árs og þakkar fyrir góðar stundir á síðasta ári.

En nú er komið að því að byrja fjörið. Haldinn verður fundur í Reiðhöllinni, Arnargerði, þriðjudagskvöldið 15. janúar kl. 20:00. Kynnt verður hvað er fyrirhugað í vetur og tekið verður við skráningum á námskeið vetrarins. Vonumst til að sjá sem flesta, börn og foreldra.

Jakobína 452 4344 / 893 9226

Jóhanna 452 4012 / 868 1331

Sonja 452 7174 / 616 7449

Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 233
Samtals flettingar: 462730
Samtals gestir: 55692
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 04:15:49

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere