17.12.2007 10:09

Ákvörðun um Landsmótsstað árið 2010



Stjórn LH hafa borist umsóknir um landsmótshald frá fjórum aðilum um að halda Landsmót hestamanna árið 2010.

Umsóknir  bárust frá eftirtöldum svæðum:

Vindheimamelum,Skagafirði    
Melgerðismelum, Eyjafirði
Gaddstaðaflötum, Hellu
Víðidal, Reykjavík

Stjórn LH mun skipa nefnd á sínum fyrsta stjórnarfundi eftir áramót til þess að sjá um samningaviðræður vegna Landsmótsstaðar fyrir árið 2010.  Nefndinni verður sett tímamörk um að ná samningum við Landsmótshaldara eigi síðar en 1. júni 2008. Ákveðið var að hefja viðræður um Landsmóthald 2010 við rekstraraðila Vindheimamela og skal þeim viðræðum ljúka eigi síðar en 1. mars 2008.

Þetta kemur fram á heimasíðu LH: www.lhhestar.is
Flettingar í dag: 2982
Gestir í dag: 315
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 446462
Samtals gestir: 53546
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 17:50:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere