12.07.2007 19:29

Meira um gæðingamótið !

Sameiginlegt gæðingamót Neista, Þyts og Glaðs

Verður haldið á Blönduósi laugardaginn 21. júli og hefst kl 10:00

Keppt verður í

A-flokki I

A-flokki II

B-flokki I

B-flokki II

Ungmennaflokki

Unglingaflokki

Barnaflokki

100 metra skeiði

Skráning hjá Óla á Sveinsstöðum miðvikudaginn 18. júlí milli klukkan 20 og 22 í síma 8690705 eða á netfangið [email protected]

Flettingar í dag: 1087
Gestir í dag: 339
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 443333
Samtals gestir: 53172
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 21:24:37

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere