Færslur: 2014 Febrúar

09.02.2014 09:55

Ístölt - Ráslisti

Ráslisti Ístöltsins á Hnjúkatjörn sem hefst kl. 14.00 í dag.

 

  Opinn flokkur  
     
1 Jón Kristófer Sigmarsson Eyvör f. Hæli
1 Valur Valsson Breki f.Flögu
2 Hjörtur K.Einarsson Syrpa f. Hnjúkahlíð
2 Eline Schrijver Króna f. Hofi
3 Tryggvi Björnsson Krummi f. Egilsá
3 Jakob Víðir Kristjánsson Gitar fra stekkjardal
4 Svana Ingólfsdóttir  Krossbrá frá Kommu
4 Ólafur Magnússon  Rós frá Sveinsstöðum
     
     
  Unglinga- og ungmenna flokkur  
     
1 Ásdís Freyja Grímsdóttir Nökkvi f. Reykjum
1 Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Lúkas f.Þorsteinsstöðum
2 Arnar Freyr Ómarsson Ægir f. Kornsá
2 Lara Margrét Jónsdóttir Öfund f.Eystra Fróðholti
3 Ásdís Brynja Jónsdóttir Pandra f.Hofi
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa f. Reykjum
4 Lilja María Suska Hamur f. Hamrahlíð
4 Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa f. Blönduósi
5 Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Teikning f.Reykjum
5 Ásdís Freyja Grímsdóttir Hrókur f. Laugabóli
     
     
  Áhugamannaflokkur  
     
1 Sonja Suska Feykir f. Stekkjardal
1 Magnús Ólafsson Ódeseifur f.Möðrufelli
2 Jón Gíslason Hvinur f.Efri Rauðalæk
2 Kristján Þorbjörnsson Píla f.Sveinsstöðum
3 Magdalena Hríð f.Blönduósi
3 Sonja Suska Esja f. Hvammi
4 Þórólfur Óli Aadnegard Mirian f. Kommu
4 Hjálmar Aadnegard Sunna f. 
5 Magnús Ólafsson Dynur f.Sveinsstöðum
5 Manuela Gnótt f.Sólheimum.
6 Rúnar Örn Guðmundsson Kasper f. Blönduósi
     
  Bæjarkeppni  
     
1 Víðir Kristjánsson Álfheiður Björk
2 Tryggvi Björnsson Kapall f. Kommu
3 Ólafur Magnússon Fregn f. Gígjarhóli
4 Ásdís Freyja Grímsdóttir Nökkvi f. Reykjum
5 Víðir Kristjánsson Masssi f.Sauðanesi
6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Hespa f. Reykjum
7 Lara Margrét Jónsdóttir Öfund f. Eystra Fróðholti
8 Jón Gíslason  Hvinur f. Efri Rauðalæk
9 Eline Schrijver Króna f. Hofi
10 Ásdís Brynja Jónsdóttir Pandra F. Hofi
11 Magnús Ólafsson Ódeseifur f. Möðrufelli
12 Víðir Kristjánsson Baldursprá f Hvammi
13 Hjálmar Aadnegard Sunna f. 

06.02.2014 20:26

Ístöltið 9. febrúar á Hnjúkatjörn

 

 

Fyrsta mót vetrarins í Mótaröð Neista, ístöltið, verður haldið á Hnjúkatjörn nk. sunnudag 9. febrúar kl.14.00 ef veður og færð leyfa en því var frestað um sl. helgi vegna slæms veðurútlits.

Keppt verður í 3 flokkum í mótaröðinni eins og verið hefur.

  • Flokkur 16 ára og yngri
  • Áhugamannaflokkur
  • Opinn flokkur.

2 keppendur eru inn á í einu. Riðinn er einn leggur hægt tölt og til baka tölt með hraðabreytingum. Aftur tölt með hraðabreytingum og svo yfirferðartölt til baka. Alls fjórar ferðir.  Úrslit eru riðin í hverjum flokki fyrir sig strax eftir forkeppni. Fimm knapar í úrslitum, með þeirri undantekningu þó ef að einhverjir eru jafnir að stigum.

Skráningargjald er kr. 1.500 fyrir fyrstu skráningu og 1.000 krónur eftir það. Skráningargjald fyrir unglinga er 1.000 fyrir hverja skráningu.

Skráning sendist á email [email protected] fyrir kl. 14.00 laugardaginn 8. febrúar.

Fram þarf að koma knapi og hestur, og í hvaða flokki er keppt.

Muna að taka fram IS númer hests og kennitölu knapa líka.

Einnig verður bæjarkeppni, með firmakeppnisfyrirkomulagi þ.e. riðnar 4 ferðir með frjálsri aðferð. Engin skráningargjöld.

Skráningargjöld má greiða inná reikning Neista 0307-26-055624
kt. 480269-7139 áður en mót hefst en það má líka greiða á staðnum (ekki er tekið við greiðslukortum).


Sama fyrirkomulag verður á mótaröðinni eins og verið hefur varðandi stigasöfnun þ.e. 10 stig fyrir 1 sætið, 8 stig fyrir 2 sætið, 6 stig fyrir 3 sætið og svo 5,4,3,2,1 stig niður í 8 sætið.

Keppendur skrá sig í flokka í upphafi keppni og haldast í þeim flokkum út mótaröðina, með þeim möguleika þó að keppendur mega skrá sig upp um flokk hvenær sem er kjósi þeir það en þá er ekki heimilt að fara til baka og ekki taka þeir með sér þau stig sem að þeir hafi til unnið.  Annars gilda almennt reglur LH, og er bent sérstaklega á reglur um fóta,- og beislisbúnað !

 

Af gefnu tilefni minnum við á að fram þarf að koma IS númer hests og kt. knapa.

Þeir sem skráðu sig fyrir síðasta mót þurfa að skrá sig aftur.

 

Mótanefnd

06.02.2014 10:29

Svínavatn 2014

 

 

Laugardaginn 1. mars  verður mótið haldið á Svínavatni í A-Hún.

Keppt  verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins.

Flettingar í dag: 738
Gestir í dag: 229
Flettingar í gær: 1234
Gestir í gær: 398
Samtals flettingar: 444218
Samtals gestir: 53460
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 11:39:09

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere