Færslur: 2010 Maí

03.05.2010 11:37

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót


Félagsmót Neista
ásamt úrtöku fyrir Landsmót

verður haldið á Blönduósi 5. júní nk.
Nánar auglýst síðar.

03.05.2010 11:27

Ungfolasýning - úrslit


 hér má sjá video af Hvin frá Blönduósi, Álfssyni sem vann flokk 2ja vetra.

Margir flottir ungfolar mættu á Ungfolasýninguna í Þytsheimum föstudaginn 30. apríl sl. Eyþór Einarsson dæmdi folana bæði í byggingu og á gangi.

Keppt var í þrem flokkum:
2ja vetra hestar - hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina.
3ja vetra hestar - hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina.
4ra vetra hestar - hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina eða sýndur í reið.

Úrslit urðu eftirfarandi: 

2ja vetra hestar:

1. Hvinur IS2008156500 frá Blönduósi, gráskjóttur
F: Álfur frá Selfossi

M: Hríma frá Blönduósi

Eig. Jónas Hallgrímsson, Ásgeir Blöndal og Tryggvi Björnsson.

2. Vörður IS2008155465 frá Sauðá, rauðblesóttur glófextur
F: Grettir frá Grafarkoti
M: Orka frá Sauðá

Eigendur: Ellert Gunnlaugsson, Fanney Dögg Indriðadóttir og Elvar Logi Friðriksson

3.Straumur IS2008155380 frá Súluvöllum ytri, rauðblesóttur
F: Kraftur frá Efri-Þverá

M: Rispa frá Ragnheiðarstöðum

Eigandi: Halldór Jón Pálsson

3ja vetra stóðhestar:

1. Morgunroði IS2007155501 frá Gauksmýri, rauðtvístj.

F: Roði frá Múla

M: Svikamylla frá Gauksmýri

Eigandi Sigríður Lárusdóttir

2. Hugi IS2007155263 frá Síðu, jarpskjóttur
F:Klettur frá Hvammi

M: Abbadís frá Síðu

Eigandi: Steinbjörn Tryggvason

3. Samverji IS2007155419 frá Grafarkoti, rauðtvístj, hringeygður
F: Grettir frá Grafarkoti

M: Sameign frá Sauðárkróki

Eigandi Herdís Einarsdóttir og Indriði Karlsson

4ra vetra stóðhestar:

1.Illugi IS2006155181frá Þorkelshóli, brúnstjörnóttur
F: Platon frá Þorkelshóli
M: Ísold frá Neðra-Vatnshorni

Eigendur Krístín Lundberg og Kolbrún Grétarsdóttir

2.Magni IS2006137316 frá Hellnafelli, brúnn
F: Gígjar frá Auðholtshjáleigu
M: Sóley frá Þorkelshóli

Eigendur Kolbrún Grétarsdóttir og Kristján Magni Oddsson

Flettingar í dag: 561
Gestir í dag: 202
Flettingar í gær: 514
Gestir í gær: 299
Samtals flettingar: 442807
Samtals gestir: 53035
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 11:39:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere