22.01.2019 13:36

Námskeið á vegum æskulýðsnefndar

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga eru að hefjast í reiðhöllinni. Boðið er upp á knapamerki 1, almennt reiðnámskeið og pollanámskeið og eru tæplega 30 krakkar skráðir á námskeiðin. Kennt verður á mánudögum, fimmtudögum og sunnudögum.

 

Pollanámskeið er kennt á sunnudögum frá 13:00-14:00 (2 hópar)

 

Almennt reiðnámskeið er kennt á mánudögum frá 17:00-19:00 (2 hópar)

 

Knapamerki 1 (1 hópur) er kennt á mánudögum og fimmtudögum. Á fimmtudögum eru verklegir tímar frá 17:15-18:00 og á mánudögum eru ýmist bóklegir eða
verklegir tímar frá 19:00-20:30 (sjá nánar á dagatali í reiðhöll).

 

Sigrún Rós kennir knapamerki 1 og Guðrún Rut kennir pollanámskeið og almennt reiðnámskeið.

 

Mynd frá Sonja Suska.

Flettingar í dag: 1107
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 791
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 433960
Samtals gestir: 51231
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 23:37:37

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere