25.03.2019 09:57

Úrslit Svínavatn

Töltmót og bæjarkeppni á Svínavatni – niðurstöður

 

17 ára og yngri

  1. Inga Rós Suska Feykir frá Stekkjardal 6,0
  2. Ásdís Freyja Grímsdóttir Þruma frá Þingeyrum 3,3

 

Áhugamannaflokkur

  1. Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 6,7
  2. Sólrún Tinna Grímsdóttir Eldborg frá Þjóðólfshaga 6,3
  3. Frosti Richardsson Myrkvi frá Geitaskarði 6,2
  4. Jón Gíslason Vaki frá Hofi 5,0
  5. Guðmundur Sigfússon Spenna frá Blönduósi 4,8

 

Opinn flokkur

  1. Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal 7,0
  2. Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti 6,8
  3. Jónína Lílja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri Völlum 6,0
  4. Jón Kristófer Sigmarsson Leikur frá Hæli 5,8
  5. Ásdís Brynja Jónsdóttir Konungur frá Hofi 5,2

 

Bæjarkeppni

  1. Haukur Suska Garðarsson Viðar frá Hvammi 2 7,1  keppti fyrir Syðri Brekku
  2. Bergrún Ingólfsdóttir Katla frá Blönduhlíð 7,0 keppti fyrir Hof
  3. Davíð Jónsson Brimar frá Varmadal 6,3 keppti fyrir Steinnes
  4. Ásdís Freyja Grímsdóttir Þruma frá Þingeyrum 6,2 keppti fyrir Ása
  5. Lara Margrét Jónsdótttir Klaufi frá Hofi 5,8 keppti fyrir Litlu Sveinsstaði

Neisti vill þakka öllum fyrir þátttökuna og öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við framkvæmd mótsins og þeim bæjum sem styrktu.

Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4592
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 431698
Samtals gestir: 51029
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 08:33:47

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere